¨Ísland er land þitt hljómaði tignarlega í Laugardalshöllinni."
Mbl. miðvikudaginn 9. október, 2013
Lesa meira"Nú stöndum við í sömu sporum og hinar Norðurlandaþjóðirnar fyrir ca. tveim áratugum höfum við kjark og kraft til að afstýra slíku slysi í okkar landi?\" Þessi grein sem birt var í Mbl.19.9.2013 fjallar um ósk múhameðstrúarmanna á Íslandi að fá lóð til að byggja á mosku. Með tilvísun til vaxandi vandræða í sambúð fólks af þeim trúflokki við aðra, sérstaklega kristið fólk í Evrópu og víðar leggst höf. gegn því að umbeðin lóðarúthlutun fari fram. Greinin var send borgarráðsmönnum skömmu fyrir boðaðan fund í ráðinu - þar sem úthlutunin var síðan samþykkt. Fleiri hafa skrifað greinar um sama mál. Sumar þeirra má finna í greinasafni hér á vefsetrinu.
Mbl. 19.9.2013
Lesa meiraTVÖ VILLULJÓS . . eftir Eyþór Heiðberg:
\"Við eigum gjöful fiskimið og fagurt land, sem margan útlendinginn dreymir um að heimsækja. En mikið vill meira!\" Eyþór er ekki að stinga niður penna í fyrsta skipti. Eins og áður - og eins og fleiri - leggur hann áherslu að við temjum okkur hófsemd, losum okkur við græðgina sem öllu spillir og að við sem þjóð sníðum okkur stakk eftir vexti. Hann talar um okkar fallega og gjöfula land og gegn því að við sjáumst ekki fyrir í framkvæmdum og ákvarðanatöku. Fleiri þjóðhollir menn og konur hafa tekið í sama streng. Skrif sumra þeirra má finna hér í greinasafninu.
Lesa meiraSífellt fjölgar þeim sem mótmæla moskum í Reykjavík. Hér skrifar Ásgeir Ægisson verkfræðingur ítarlega grein og segir m.a.:"Íslam er einungis að litlu leyti trú, en réttara er að lýsa því sem heildstæðu kúgandi pólitísku stjórnkerfi sem tekur til allra þátta mannlífsins."
Mbl. 10. ágúst, 2013. - Birt hér með góðfúslegu leyfi höf.
Lesa meiraEnn stingur Sigurður Oddsson verkfræðingur niður penna og segir nú frá athyglisverðri hugmynd sinni. Sigurður segir m.a. í tengslum við hana: "Seðlabanki yrði að lækka stýrivexti til samræmis við það sem er í öðrum löndum. Hjól atvinnulífsins færu þá að snúast til aukins hagvaxtar og kaupmáttar."
Mbl. Mánudaginn 26. ágúst, 2013 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höf.
Lesa meiraHjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur, fyrrum ráðherra og stofnfélagi Vinstri Grænna hefur í áratugi verið einn af máttarstólpunum á vinstri væng stjórnmálanna. Það vakti því athygli þegar hann sagði sig úr samtökunum á fundi þar nýverið. Hjörleifur ávarpaði fundinn, vék að sögu VG, þáttöku sinni og vonbrigðum hin seinni ár og kvaddi síðan félagsmenn. Þegar litið er til þátttöku VG í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur má vera ljóst að margir kjósendur hafa, í ljósi kosningaloforða VG, verið ósáttir - að ekki sé meira sagt. Þvi er fróðlegt að sjá hverjum augum Hjörleifur lítur framgöngu þeirra og tryggð - eða ótryggð - við kjósendur og grunnhugsjónir flokksins. Ritstj. kann Hjörleifi bestu þakkir fyrir að leyfa hér birtingu á kveðjuávarpi sínu til flokksins.
Jan. 2013
Lesa meiraEftir Baldur Ágústsson: "Ísland er heimili okkar allra – því skyldum við ekki segja skoðun okkar á heimilishaldinu?"
Mbl. 22.6.2013
Lesa meira"Að leyfa starfsemi þeirra hér jafngildir að leyfa óvinaher að reisa hér bækistöð aftan víglínunnar."
Mbl. 10. september 2012
Lesa meiraBaldur Ágústsson: Hvað sem hver segir verður ekki framhjá því horft að hér eru menn að leika hættulegan leik með fjöregg þjóðarinnar – frelsi hennar og fullveldi. Þeir fá ekki minn stuðning til þess.
Mbl. 26.10.2012
Lesa meiraFull ástæða er til að benda á nýja grein í greinasafni: Kínverskt landnám á Íslandi eftir Eyþór Heiðberg. "Ég óttast að hér sé að hefjast kínverskt landnám. Ég óttast að það sé að verða á Grímsstöðum á Fjöllum til að byrja með. Fyrst verður félagi Nupos leyft að leigja jörðina til 60 eða 99 ára með framlengingarleyfi, eins og Nupo segir í Kína við blaðamenn." Mbl. 26.10.2012 - birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.
Lesa meiraKÍNAMÁL Hér birtum við aðra af mörgum greinum sem Einar Benediktsson fv. sendiherra hefur ritað á undanförnum mánuðum um ásókn Kínverja í land og auðlindir í öðrum löndum. Einar fjallar um áhuga Kínverja á Íslandi og framkomu þeirra gagnvart Noregi tengt sama máli. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
Fbl. 9. maí, 2012
Lesa meiraHér er ein af mörgum greinum sem Einar Benediktsson fv. sendiherra hefur ritað á undanförnum mánuðum um ásókn Kínverja í land og auðlindir í öðrum löndum. Einar varpar ljósi á reynslu annarra þjóða af samskiptum við Kínverja og heimsmyndina sem nú breytist ört og við Íslendingar sem aðrar þjóðir þurfum að þekkja og bregðast við. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
Mbl. 14.maí, 2012
Lesa meiraHengjum ekki framtíðarsýn okkar á að erlendir fjárfestar, ríkissjóður eða aðrar þjóðir fylli vasa okkar af ókeypis gulli. Við vitum betur.
Mbl. 17.6.2012
Lesa meiraEftir Baldur Ágústsson: "Þjóðkirkjan hefur í það heila notið trausts umfram ýmsar stofnanir ríkisins og verið ómissandi þáttur í lífi þjóðarinnar." Mbl. 26.4.2012
Mbl. 26.4.2012
Lesa meiraOg Kínverjarnir lögðu vegi og járnbrautir og fóru að taka þátt í námuvinnslu, fóru að bora eftir olíu og rækta korn í stórum stíl. Og í flestöllum Afríkuríkjanna reistu þeir risastórar sendiráðsbyggingar.
Lesa meiraBaldur Ágústsson: ER FJALLKONAN FÖL? Málið er einfalt: Engin þjóð með snefil af sjálfsvirðingu selur ættjörð sína; hvorki beint né óbeint; hvorki í bútum né heilu lagi. Birt í Mbl. 23.11.2011
Mbl. 23.11.2011
Lesa meiraForeldrum ræð ég heilt þegar ég segi: Kynnið ykkur skátastarf fyrir börn ykkar og unglinga. Það er heilbrigt, skemtilegt og þroskandi. Ef þið voruð ekki sjálf í skátunum á margt eftir að koma ykkur gleðilega á óvart.
Lesa meiraSKULDAVANDI: \"Það eru tveir valkostir . . . \"
Lesa meira