Landsmenn.is

MINNKANDI ÁHRIF SMÁRÍKJA Í ESB - Ragnar Arnalds fv. ráðh. skrifar um feluleikinn með stjórnarskrána.

\"Ný stjórnarskrá ESB er með óbreyttu innihaldi en vísvitandi ólæsileg að forminu til svo að auðveldara verði fyrir valdhafa að forðast þjóðaratkvæði\". - Þessi grein er að stofni til sú sama og birtist undir öðru nafni þ. 23.10 2007 í Mbl. Hér er hún þó bæði lengri og ítarlegri. Höfundi er þakkað birtingarleyfið.

Lesa meira

OPINBERT FÉ Í ÚTRÁSARFÖNDUR EINKAAÐILA

PÁLL VILHJÁLMSSON skrifar stuttan pistil um \"orku-útrásina\" og hverjir hagnist og hverjir tapi á henni. Mbl.blog 3.10.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

ER ÍSLAND EINHVERS VIRÐI ?

Óspillt náttúra Íslands er vanmetin auðlind segir Snorri Sigurjónsson. \"Afkomendur okkar og erlendir ferðamenn munu örugglega sækjast eftir að skoða þetta land og nýta um ókomna tíma ef rétt er á haldið...\" Birt í Mbl. 4.8.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÓDÝR LYF

Baldur Ágústsson: Lyfin verði með merkingum á öllum norðurlandamálunum þannig að flutningur birgða milli landanna sé öruggur og einfaldur hvenær sem aðstæður gera slíkt æskilegt, td. ef upp kemur faraldur í einhverju landanna eða þurrð verður á einstökum lyfjum. Birt í Mbl. 3.8.2007

Lesa meira

STJÓRN HEILBRIGÐRAR SKYNSEMI

Þráinn Bertelsson:Það sem skiptir máli er að stjórnin beri virðingu fyrir þjóðinni og einsetji sér að stjórna af réttsýni, hagsýni og heiðarleika. Það er kominn tími til að okkar ágæta þjóð fái þá stjórn sem hún á skilið: Stjórn heilbrigðrar skynsemi. Fréttablaðið 21.5.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

ÞAÐ EINA SEM ÞEIR SKILJA

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: \"ÞAÐ er sagt, að allt vald spilli. Og að allsherjarvald spilli algerlega. Valdhafar sem venjast því, að þeir séu fæddir til valda, og að fátt eða ekkert geti hróflað við völdum þeirra, ganga yfirleitt á lagið. Það býður spillingunni heim.\" Mbl.8. maí, 2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

KJÓSENDUR, ÁBYRGÐIN ER OKKAR

Baldur Ágústsson: Sökin er stjórnarherranna sem sem við kusum til að gæta hagsmuna okkar allra en brugðust okkur.

Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti – dagur vonar

Bragi Björnsson skrifar um skátastarfið: "Það er hægt að byggja samfélag þar sem fólki er umhugað um náungann og umhverfi sitt, samfélag vináttu og samstarfs." Mbl. 19. apríl, 2007 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

"Rasandi bit" eða hvað?

Eftir Agnesi Arnardóttur: \"NÝLEGA horfði ég á 1. kosningaþátt RUV þar sem formenn þeirra flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga, mættu í sjónvarpssal. Ég var spennt að sjá og heyra hvort eitthvað bitastætt væri í pípunum.\" Mbl.17.4.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÍSLAND ER HEIMILIÐ OKKAR

Viðar H. Guðjohnsen fjallar um málefni innflytjenda: \"Viljum við fá tugþúsundir nýbúa árlega inn í efnahags-, velferðar- og heilbrigðiskerfið okkar?\" Mbl. 24.2.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

HVERJIR HAFA SAMFÉLAGSLEGA SKYLDU ?

Guðrún Anna Finnbogadóttir sjávarútvegsfræðingur skrifar um samfélagsmál: \"Mér finnst eins og mér hafi verið boðið í dans og dansherrann er íslenska ríkið. Það trampar á tánum á mér, er stirt og þursalegt...\" Mbl. 10.3.2007. Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÞINGMENN ALLRA FLOKKA - NÚ ER LAG

Baldur Ágústsson: \"Reynslan sýnir okkur að þegar áhugamál allra þingmanna fara saman er fátt sem stöðvar þá. Grettistökum er lyft – jafnvel á einni kvöldstund.\"

Lesa meira

Framkvæmdasjóður aldraðra – í vasa heilbrigðisráðherra

Reynir Ingibjartsson form. Aðstandendafélags aldraðra, fjallar um Framkvæmdasjóð aldraðra: \"Í stað samráðs og sameiginlegs átaks með samtökum eldri borgara og aðstandenda þeirra, hefur verið flaggað fögrum loforðum án innihalds.\" Mbl 20. febrúar, 2007 . Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

Lesa meira

ÍSLAND Í FRAMTÍÐ

GUNNÞÓR GUÐMUNDSSON, rithöfundur og fyrrum bóndi, fjallar um þjóðmál: \"Við viljum hreint land, fagurt land og frjálsborna þjóð, en ekki þjóð í eiturbrasi og sorphaugum, eigandi það á hættu að missa bæði sjálfsstæðið, andrúmsloftið og landið.\" Mbl. 9.2.2007 - Birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar

Lesa meira

framboð.is

Baldur Ágústsson:Guðrún, mín skoðun er sú að fólk eigi að geta hlakkað til að verða 67 ára gamalt. Þá hefur það skilað sínu ævistarfi og á að vera “stikkfrí”. Það á að hafa rúm skattleysismörk, td. kr. 140.000, óháð launum maka. Laun eiga ekki að skerða ellilífeyri, hann kemur úr sjóðum sem við öll höfum borgað í. Lífeyrissjóðsgreiðslur gefa ríkinu heldur engan rétt til að draga úr almannabótum. Sjóðirnir eru einkamál vinnuveitenda og launþega – hluti af kjarasamningi.

Lesa meira

Framboð eldri borgara ?

Nú eiga menn tvo valkosti: Hlusta á gömlu ræðurnar, kjósa gamla flokkinn sinn (eða þann mælskasta) og upplifa gömlu vonbrigðin. Eða snúa vörn í sókn, efna til framboðs og koma fólki á þing. Svari nú hver fyrir sig.

Lesa meira

DAGUR ALDRAÐRA

. . .Stjórnmálamennirnir eiga næsta leik. Ætla þeir loksins með fjárlögum og breyttum lífeyrissjóðalögum - fyrir vorkosningar - að segja”kærar þakkir og afsakið biðina” ? . . .

Lesa meira

Núna - ekki seinna!

. . .Þeir sem bíða á biðlistum bæði heima hjá sér og á Landspítala –háskólasjúkrahúsi þurfa úrbætur núna. . .

Lesa meira

TÁKNMYND GRÆÐGINNAR

. . . Fólk trúði því að aðeins væru tveir lestir sem orð væri á gerandi annað var leti en hitt græðgi og var græðgin sínu verri og hlaut að fara illa fyrir hverjum þeim sem léti hana stýra lífi sínu. Þar var kölski sjálfur sjaldan langt undan. . .

Lesa meira

HVAÐ ERU FORDÓMAR ?

Þorvaldur Geirsson kerfisfræðingur: \"Ég vil fá að hafa óhefta skoðun og tjá hana, ég vil hafa þjóð mína og land eftir því sem skipast af einkennum landsmanna og hjartalagi, landsins gagni og nauðsynjum og mótun eftir vilja þjóðarinnar. Ég vil virða fórnir þjóðar minnar, baráttu forfeðra minna og mikilmenna sem gáfu þjóðinni baráttuþrek á ýmsum sviðum mannlífsins og ég vil fá að gera þetta án þess að þurfa að vera eins og barinn hundur, heldur stoltur af því að þjóðin hefur sín sérkenni.\"

Lesa meira